Opið kall!

Gallerí Kannski er listamannarekið sýningarými í miðbæ Reykjavíkur. Opið er fyrir umsóknir og hægt verður að sækja um til miðnættis 1. apríl 2024.

Við tökum við sýningartillögum frá einstaklingum, pörum eða hópum. Við erum að leita að listamönnum til að taka þátt í einu eða fleiri rýmum sem við höfum aðgang að; í aðalgalleríinu okkar, Samfélagshúsinu á Vitatorgi eða torginu með gróðurhúsunum við Hverfisgötu.

//

Kannski is an artist run gallery space in downtown Reykjavik. Each year, we hold an open call and pull from the results to host group, solo, or individual shows. 

We accept proposals from individuals, pairs, or groups. We are looking for artists to engage with one or more of the spaces we have access to; our main gallery, the community center nearby, the outside area with the greenhouses.

Guidelines

 • Opið kall mun standa yfir til miðnættis 1.apríl 2024
 • Opna  kallið er fyrir einka- og samsýningar.
 • Velkomið að senda sýningatillögur sýningarstjóra og gjörninga.
 • Ókláraðar umsóknir verða ekki teknar til greina.
 • Listamenn á öllum aldri, öllum uppruna og allri menntun verða teknir til greina.
 • Umsóknirnar eru fyrir tímabilið júlí 2024 and júní 2025.

//

 • Our open call will run until midnight of the 1st of April 2024.
 • All artists are considered for individual, group, or duel artist shows
 • Proposed curation projects or performances are welcome
 • Incomplete applications will not be accepted
 • Artists of any age, nationality, or education level will be considered
 • We are accepting proposals for any month between July 2024 and June 2025

Submit your application HERE

Um rýmið // About Our Space

Við erum stödd í miðbæ Reykjavíkur á Lindagötu 66 á jarðhæð. Gengið er inn um inngang merktur 66 og strax tekin hægri beygja inn ganginn og þar er Gallery Kannski staðsett. Rýmið er lítið með loftlýsingu. Aðgengi er fyrir hjólastóla. Við höfum aðgengi að stöplum í ýmsum stærðum, höfum einn skjá til notkunar og verkfæri til uppsetningar á sýningum.

//

We are located in downtown Reykjavik, in Lindargata 66 on the ground floor. You walk into the main entrance on 66, take the first right, and our space is at the end of the hall. A single small space with overhead lighting. Our space is wheelchair accessible.  We have several pedestals of varying sizes, a single screen, and some installation equipment

Rules

 • Flutnings- og sendingarkostnaður er á ábyrgð listafólks.
 • Við höfum aðgengi að stórum prentara, tilvalin fyrir ljósmyndir, og getum prentað allt að 70 cm að breidd. Borgað er fyrir efniskostað.
 • Þar sem galleríið okkar er ekki hljóðeinangrað getum við því miður ekki tekið á móti tillögum þar sem sýningar hafa hávær hljóð.
 • Engar varanlegar skemmdir má gera á rýminu. Þetta felur í sér: að kveikja í öllu rýminu, halda rýminu við háan hita, nota varanleg litarefni í rýminu, rotnandi kjöt.
 • Sýningarnar okkar standa yfir tvær helgar, með opnunartíma frá 2 til 4. Við erum með opið allan ársins hring og hýsum venjulega eina sýningu í mánuði yfir árið og 2 á mánuði á sumrin. Ef lengri eða skemmri sýningartími er nauðsynlegur fyrir sýninguna, láttu okkur vita og það má ræða það.
 • Listafólk staðsett á Íslandi eru beðnir um að sitja einn dag af sýningunni.
 • Sérstakar þakkir til Samfélagshússins á Vitatorgi.

//

 • We do not pay for any transportation or material costs
 • We do have access to a professional photographic printer, and will print for you at material cost ($6 per square foot). 
 • Our gallery does not have sound-proofing, so we cannot accept proposals that include loud sounds.
 • No permanent damage to the space.This includes: setting anything on fire within the space, keeping the space at extreme temperatures, using permanent dyes within the space, rotting meat. 
 • Our shows run for two weekends, with opening hours from 2 to 4. We are open year round and usually host one show a month during the year, and 2 a month in the summer. Should a longer or shorter run time be necessary for the concept of the show, let us know and we can discuss. 
 • Artists located in Iceland are asked to sit one day of the show's run. 

Special thanks to the Community Center Vitatorg 

Markmið // Goals

Við viljum gefa alls kyns listafólki tækifæri til að sýna verk sín, bæði af íslenskum og erlendum uppruna. Við erum að leitast eftir list sem er öðruvísi en það sem er verið að sýna í Reykjavík um þessar mundir.  Það skiptir okkur máli að leggja hlutlaust mat á umsóknir og veljum listafólk, einungis á sýningartillögunni en ekki stöðu í íslenskri (eða annarri) myndlistarsenu. 

//

Our goal is a truly objective open call. All work will be judged blind by a panel. Applicants will not be judged based off of exhibition experience or status.  Applications from POC and LGBTQIA individuals encouraged. 

We look for work in any medium, on any subject, as long as it  feels distinct from that already prominent within the Icelandic artistic community. 

Peningar // Money

Það kostar ekkert að sýna í Kannski.

Við tökum ekkert fyrir sýningarrýmið né umsóknargjald. Við þurfum hinsvegar að gæta þess að rýmið sé í góðu ásigkomulagi og því tökum við tryggingargjald (25.000 kr) sem endurgreiðist að sýningu lokinni. Við munum hinsvegar draga af þeirri fjárhæð ef sýningarrými er ekki skilað eins og komið var að því.

Við borgum ekki sendingarkostnað ef senda þarf listaverk til Íslands. Hinsvegar, ef þarf að prenta út verk höfum við aðgang að stórum prentara og ekkert mál að prenta fyrir þig/ykkur á sanngjörnu verði.

Ef þú vilt að verk á sýningunni séu til sölu þá er tekið 20% í þóknunargjald.

//

It costs nothing to show in Kannski.

We  do, however, charge a deposit of $180 (25.000 ISK) for the use of the space. We will pull from the deposit if the space isn't returned to the condition it was left in, for return shipping, or if an artist withdraws without sufficient warning. 

We also can't pay for shipping fees for art. However, if you have work that can be printed, we have a professional printer, and are more than happy to print your work for you for cost.

If you wish to sell your work at Kannski, we would be delighted to work with you on that. We  charge a 20% commission. 

Gallery Images

Alternative exhibition spaces

exterior courtyard

Performance by Fríða Katrín Bessadóttir in the community center (includes performance spaces).

If you have any questions about anything at all, feel free to email us at gallerykannski@gmail.com

© All rights reserved
Using Format